Árós

Árós, ármynni eða mynni er staður á strönd þar sem á rennur út í sjó og ferskvatn blandast hafinu og myndar ísalt vatn.