Éric Rohmer

Éric Rohmer
Éric Rohmer árið 2004.
Fæddur
Maurice Henri Joseph Schérer eða Jean Marie Maurice Schérer

21. mars 1920 (1920-03-21) (104 ára)
Tulle í Frakklandi
Dáinn11. janúar 2010 (89 ára)
París í Frakklandi
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Blaðamaður
  • Kennari
Ár virkur1945–2009
MakiThérèse Schérer (g. 1957)
Börn2

Jean Marie Maurice Schérer eða Maurice Henri Joseph Schérer, þekktur sem Éric Rohmer (21. mars 1920 - 11. janúar 2010), var franskur kvikmyndaleikstjóri, kvikmyndagagnrýnandi, blaðamaður, skáldsagnahöfundur, handritshöfundur og kennari.

Kvikmyndaskrá

Kvikmyndir

Contes moraux (Sex siðferðilegar sögur)

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Athugasemd
1963 La Boulangère de Monceau Stuttmynd
1963 La Carrière de Suzanne Stuttmynd
1967 La Collectionneuse Vergirni
1969 Ma nuit chez Maud Nóttin hjá Maud
1970 Le Genou de Claire Hné Klöru
1972 L'Amour l'après-midi

Comédies et Proverbes (Gamanmyndir og orðskviði)

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Athugasemd
1981 La Femme de l'aviateur Kona flugmannsins
1982 Le Beau mariage Fagurt hjónaband
1983 Pauline à la plage
1984 Les nuits de la pleine lune Nætur fulla tunglsins
1986 Le Rayon vert Græni geislinn
1987 L'Ami de mon amie Vinur hennar vinkonu minnar

Contes des quatre saisons (Sögur af árstíðunum fjórum)

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Athugasemd
1990 Conte de printemps
1992 Conte d'hiver Vetrarævintýri
1996 Conte d'été
1998 Conte d'automne

Aðrar kvikmyndir í fullri lengd

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Athugasemd
1962 Le Signe du lion Ljónsmerkið
1976 La Marquise d'O... Greifafrúin
1978 Perceval le Gallois Perceval frá Wales
1980 Catherine de Heilbronn Sjónvarpsmynd
1987 Le trio en si bémol
1987 Quatre Aventures de Reinette et Mirabelle
1993 L'Arbre, le maire et la médiathèque
1995 Les Rendez-vous de Paris
2000 L'Anglaise et le duc Hertoginn og hefðarkonan
2004 Triple Agent Þrefaldur njósnari
2007 Les Amours d'Astrée et de Céladon