Øvre Eiker
Øvre Eiker | |
![]() | ![]() |
Upplýsingar | |
Fylki | Buskerud |
Flatarmál – Samtals | 234. sæti 417 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki | 62. sæti 15.825 37,95/km² |
Sveitarstjóri | Anders B. Werp |
Þéttbýliskjarnar | Hokksund Vestfossen Darbu Skotselv Ormåsen |
Póstnúmer | 3300-31 |
Opinber vefsíða |
Øvre Eiker er sveitarfélag í Viken-fylki í Noregi. Nágrannasveitarfélög þess eru Nedre Eiker, Kongsberg, Flesberg, Hof, Modum og Sigdal. Stærsti bærinn í Øvre Eiker er Hokksund en einnig eru þar bæirnir Vestfossen, Darbu, Skotselv og Ormåsen.
Hæsti punktur sveitarfélagsins er Myrhogget, 707 m.y.s. Sveitarstjóri er Anders B. Werp sem situr fyrir hægrimenn.
