Þebukviða var forngrískt söguljóð sem fjallaði um niðja Ödipúsar. Einungis brot eru varðveitt úr kvæðinu.