Þelamörk

Skjaldarmerki fylkisins
Staðsetning fylkisins

Þelamörk (norska: Telemark) er fylki í suður Noregi. Fylkið er 15.299 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 166.000. Höfuðstaður fylkisins og stærsta borgin er Skiðan, með um 85.000 íbúa. Fylkið er í landshlutanum Austurland.

Sveitarfélög

  • Bamblar (Bamble)
  • Bærin ()
  • Drangadalur (Drangedal)
  • Fyrirdalur (Fyresdal)
  • Hjartadalir (Hjartdal)
  • Krákarey (Kragerø)
  • Hvítiseið (Kviteseid)
  • Niðsærdalur (Nissedal)
  • Númi (Nome)
  • Notoddinn (Notodden)
  • Porsgrund (Porsgrunn)
  • Sauðarhérað (Sauherad)
  • Seljugerði (Seljord)
  • Siljan
  • Skiðan (Skien)
  • Tinnur (Tinn)
  • Þotki (Tokke)
  • Vinjar (Vinje)