Þráðveirur
Þráðveirur (Filoviridae) eða filoveirur eru einstrengja RNA-veirur. Ebólaveira og Marburgveira eru þráðveirur. Þær veirur valda alvarlegum sjúkdómum í mönnum og öðrum prímötum sem lýsa sér með blæðandi veiruhitasótt.[1]
Tilvísanir
Forskoðun heimilda
- ↑ www.karger.com. doi:10.1159/000149300 https://www.karger.com/Article/FullText/149300. Sótt 4. maí 2020.
{cite web}
:|title=
vantar (hjálp)