Þvaglát

Mannekin Pis í Brussel, Belgía.

Þvaglát er losun þvags úr þvagblöðru. Það er eins konar útskilnaður. Algengast er að karlmenn pissi standandi en konur pissi sitjandi.

Sjá einnig

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.