Þytfuglar
Þytfuglar | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Hálfsvölungur (Chaetura pelagica)
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||
Þytfuglar (fræðiheiti: Apodiformes) eru ættbálkur fugla sem inniheldur þrjár lifandi ættir: svölungaætt (Apodidae), trjásvölungaætt (Hemiprocnidae) og ætt kólibrífugla (Trochilidae) sem og mögulega tvær útdauðar ættkvíslar, Aegialornithidae og Jungornithidae.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist þytfuglum.