1462
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1462 (MCDLXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
- Jón Stefánsson Krabbe varð biskup í Skálholti.
- Ólafur Rögnvaldsson biskup lét sex presta sverja að Drangey væri eign Hólakirkju.
Fædd
Dáin
Erlendis
- 28. mars - Ívan mikli tók við af föður sínum Vasilíj 2. sem stórfursti af Moskvu.
- Portúgalar hófu landnám á Grænhöfðaeyjum.
- Fyrsta bókin sem prentuð var á Ítalíu, L'imitazione di Cristo, kom út í Róm.
Fædd
- 2. janúar -Piero di Cosimo, ítalskur málari (d. 1521).
- 27. júní - Loðvík 12., konungur Frakklands (d. 1515).
Dáin