1528

Ár

1525 1526 152715281529 1530 1531

Áratugir

1511–15201521–15301531–1540

Aldir

15. öldin16. öldin17. öldin

Íslandskort Benedetto Bordone.
Aðmírállinn Andrea Doria.

Árið 1528 (MDXXVIII í rómverskum tölum)

Á Íslandi

  • Fyrsta prentaða sérkortið af Íslandi, eftir Benedetto Bordone, kom út.
  • Sjö ensk skip réðust að Hamborgarskipi í höfninni á Rifi á Snæfellsnesi og rændu það vopnum, vistum og mestöllum farmi.
  • 149 ensk skip voru við Ísland en þá mun allur skipafloti Englendinga samtals hafa verið um 440 skip.
  • Dómur kveðinn upp á Vilborgarstöðum í Vestmannaeyjum um að í eyjunum megi ekki vera fleiri en 16 hestar.

Fædd

  • Gunnar Gíslason klausturhaldari á Víðivöllum í Blönduhlíð (d. 1605).

Dáin

Erlendis

Fædd

Dáin