1733

Ár

1730 1731 173217331734 1735 1736

Áratugir

1721–17301731–17401741–1750

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Eiríkur víðförli komst alla leið til Kína.
Kristjánsborgarhöll 1750.

Árið 1733 (MDCCXXXIII í rómverskum tölum)

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

  • Þýskir herrnhutar fengu leyfi til að koma upp trúboðsstöð á Grænlandi.
  • Danir keyptu eyjuna St. Croix af Frökkum. Áður áttu þeir St. Thomas og St. Jan í Vestur-Indíum.
  • Kristján 4. Danakonungur lagði hornstein að Kristjánsborgarhöll. Sú höll sem þá var reist brann 1794 og var þá ekki fullbyggð.
  • Átján eða tuttugu skip á leið frá Mexíkó til Spánar sukku undan strönd Flórída í óveðri.
  • Pólska erfðastríðið hófst eftir að Ágúst 3. var kjörinn til að taka við konungdómi eftir lát föður síns, Ágústs sterka. Rússar studdu hann en Frakkar Stanislaw 1. Leszczynski.
  • 30. september - Prentsmiðja Berlingske Tidende var stofnsett.

Fædd

  • 13. mars - Joseph Priestley, breskur efnafræðingur og prestur (d. 1804).

Dáin