1817
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1817 (MDCCCXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
- 19. apríl - Oldsagskommissionen, danska fornminjanefndin lagði til að 10 fornminjar á Íslandi yrðu friðaðar.
- Dómkirkjan í Reykjavík fór í gegnum viðbætur.
- Holdsveikraspítalinn á Hallbjarnareyri: Hafið var að reisa nýtt hús fyrir spítalann.
Fædd
Dáin
Erlendis
- 19. janúar - Hershöfðinginn José de San Martín hélt með yfir 5.000 hermenn yfir Andesfjöll frá Argentínu til að frelsa Síle og síðar Perú frá Spánverjum.
- 12. febrúar - Argentínski-síleski herinn sigraði Spánverja.
- 4. mars - James Monroe varð 5. forseti Bandaríkjanna.
- 12. júní - Karl Drais fann upp reiðhjólið í Mannheim, Þýskalandi.
- 4. júlí - Hafið var að byggja Erieskurðinn við Vötnin miklu.
- 26. ágúst - Michigan-háskóli var stofnaður.
- 10. desember - Mississippi varð 20. fylki Bandaríkjanna.
- Fyrsti faraldur kóleru brýst út í Bengal.
- Flekkusóttsfaraldur varð í Edinborg og Glasgow.
- L'Anciente Mutuelle, forveri tryggingafélagsins AXA var stofnað í Frakklandi.
Fædd
- 7. júlí - Christen Andreas Fonnesbech, danskur forsætisráðherra (d. 1880).
- 8. desember - C. E. Frijs, danskur forsætisráðherra (d. 1896).
Dáin
- 18. júlí - Jane Austen, enskur rithöfundur (f. 1775)