1873
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1873 (MDCCCLXXIII í rómverskum tölum)
Helstu atburðir
- 1. janúar - Íslensk skildingafrímerki, Fyrstu íslensku frímerkin gefin út.
Fædd
- 20. janúar - Johannes V. Jensen, danskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1950).
- 14. október - Halldóra Bjarnadóttir, skólastjóri og ritstjóri tímaritsins Hlínar (d. 1981)
- 14. október - Jules Rimet, forseti FIFA (d. 1956).
Dáin
- 25. mars - Vilhelm Marstrand, danskur listmálari (f. 1810)
- 1. maí - David Livingstone, skoskur landkönnuður og trúboði (f. 1813).
- 27. júlí - Fjodor Tuttsjev, rússneskt ljóðskáld (f. 1803).