1885
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1885 (MDCCCLXXXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
- 18. febrúar - „Varð það stórslys á Seyðisfirði, að snjóflóð tók af 16 íveruhús og varð að bana 24 mönnum (5 börnum), fjöldi manna meiddist; 12 beinbrotnuðu“. [1]
- 1. júlí - Alþingi kemur saman og starfar í 58 daga. Samþykkti það m.a. lög um stofnun landsbanka í Reykjavík.
Fædd
- 11. ágúst - Ingibjörg Benediktsdóttir, skáldkona (d. 1953).
- 15. október - Jóhannes Sveinsson Kjarval, listmálari (d. 1972)
Dáin
Erlendis
Fædd
- 7. október - Niels Bohr, danskur eðlisfræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1962).
- 7. nóvember - Frank H. Knight, bandarískur hagfræðingur (d. 1972).
Dáin
Tilvitnanir
- ↑ úr Almanaki hins islenzka Þjóövinafélags 1887; Islandsannáll 1885, útg. 1886, Kaupmannahöfn