56
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: |
|
Ár: |
|
56 (LVI í rómverskum tölum) var í júlíanska tímatalinu hlaupár sem byrjaði á fimmtudegi. Á þeim tíma var það þekkt í Rómaveldi sem ræðismannsár Satúrnínusar og Scipíós eða sem árið 809 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt sem árið 56 síðan Anno Domini-tímatalið, hið Kristna tímatal, var tekið upp á miðöldum.
Atburðir
Fædd
- Gaius Cornelius Tacitus, rómverskur sagnaritari (d. um 120).
Dáin
- Lucius Volusius Saturninus, rómverskur stjórnmálamaður.