69. Golden Globe-verðlaunin

69. Golden Globe-verðlaunahátíðin var haldin þann 15. janúar 2012 í Beverly Hills-hótelinu í Beverly Hills, Kaliforníu. Ricky Gervais var kynnir á hátíðinni. Tilnefningarnar voru opinberaðar þann 15. desember 2011.

Tilnefningar

Kvikmyndir

Besta kvikmynd
Drama Gamanmynd eða söngleikur
  • Afkomendurnir
  • Húshjálpin
  • Húgó
  • The Ides of March
  • Moneyball
  • Stríðshestur
Besti leikur í dramamynd
Leikari í aðalhlutverki Leikkona í aðalhlutverki
Besti leikur í gamanmynd eða söngleiki
Leikari í aðalhlutverki Leikkona í aðalhlutverki
  • Jean Dujardin - Listamaðurinn sem George Valentin
  • Brendan Gleeson - Vörðurinn sem Gerry Boyle
  • Joseph Gordon-Levitt - 50/50 sem Adam Lerner
  • Ryan Gosling - Fjandans ástin sem Jacob Palmer
  • Owen Wilson - Miðnætti í París sem Gil Pender
Leikari í aukahlutverki Leikkona í aukahlutverki
  • Bérénice Bejo - Listamaðurinn sem Peppy Miller
  • Jessica Chastain - Húshjálpin sem Celia Foote
  • Janet McTeer - Albert Nobbs sem Hubert Page
  • Octavia Spencer - Húshjálpin sem Minny Jackson
  • Shailene Woodley - Afkomendurnir sem Alexandra "Alex" King
Besta leikstjórn Besta handrit
  • Woody Allen - Miðnætti í París
  • George Clooney, Grant Heslov og Beau Willimon - The Ides of March
  • Michel Hazanavicius - Listamaðurinn
  • Alexander Payne, Nat Faxon og Jim Rash - Afkomendurnir
  • Steven Zaillian & Aaron Sorkin - Moneyball
Besta tónlist Besta frumsamda lag
  • Ludovic Bource - Listamaðurinn
  • Abel Korzeniowski - W.E.
  • Trent Reznor & Atticus Ross - Karlar sem hata konur
  • Howard Shore - Húgó
  • John Williams - Stríðshestur
  • "Hello Hello" (lag: Elton John og Lady Gaga, texti: Bernie Taupin) - Gnomeo & Juliet
  • "The Keeper" (lag og texti: Chris Cornell) - Machine Gun Preacher
  • "Lay Your Head Down" (lag: Brian Byrne texti: Glenn Close) - Albert Nobbs
  • "The Living Proof" (lag: Thomas Newman, Mary J. Blige & Harvey Mason, Jr., texti: Blige, Mason & Damon Hunts) - Húshjálpin
  • "Masterpiece" (lag og texti: Madonna, Julie Frost and Jimmy Harry) - W.E.
Besta teiknimynd Besta erlenda myndin
  • The Flowers of War
  • In the Land of Blood and Honey
  • The Kid with a Bike
  • A Separation
  • The Skin I Live In

Sjónvarp

Besta þáttaröð
Drama Gaman eða söngleikur
  • Enlightened
  • Episodes
  • Glee
  • Modern Family
  • New Girl
Besti leikur í drama þáttaröð
Leikari Leikkona
  • Steve BuscemiBoardwalk Empire sem Nucky Thompson
  • Bryan CranstonBreaking Bad sem Walter White
  • Kelsey Grammer – Boss sem Tom Kane
  • Jeremy IronsThe Borgias sem Alexander VI
  • Damian Lewis – Homeland sem Nicholas Brody
  • Claire Danes – Homeland sem Carrie Mathison
  • Mireille Enos – The Killing sem Sarah Linden
  • Julianna Margulies – The Good Wife sem Alicia Florrick
  • Madeleine Stowe – Revenge sem Victoria Grayson
  • Callie Thorne – Necessary Roughness sem Dr. Danielle "Dani" Santino
Gaman eða söngleikja-þáttaröð
Leikari Leikkona
  • Alec Baldwin – 30 Rock sem Jack Donaghy
  • David DuchovnyCalifornication sem Hank Moody
  • Johnny Galecki – The Big Bang Theory sem Leonard Hofstadter
  • Thomas Jane – Hung sem Ray Drecker
  • Matt LeBlancEpisodes sem hann sjálfur
  • Laura Dern - Enlightened sem Amy Jellicoe
  • Zooey Deschanel - New Girl sem Jessica "Jess" Day
  • Tina Fey - 30 Rock sem Liz Lemon
  • Laura Linney - The Big C as Catherine "Cathy" Jamison
  • Amy Poehler - Parks and Recreation sem Leslie Knope
Besti leikur í smáseríu eða sjónvarpsmynd
Leikari Leikkona
  • Hugh Bonneville – Downton Abbey sem Robert, Earl of Grantham
  • Idris Elba – Luther sem John Luther
  • William Hurt – Too Big to Fail sem Henry Paulson
  • Bill Nighy – Page Eight sem Johnny Worricker
  • Dominic West – The Hour sem Hector Madden
  • Romola Garai – The Hour sem Bel Rowley
  • Diane Lane – Cinema Verite sem Pat Loud
  • Elizabeth McGovern – Downton Abbey sem Cora
  • Emily Watson – Appropriate Adult sem Janet Leach
  • Kate Winslet - Mildred Pierce sem Mildred Pierce
Besta smásería eða sjónvarpsmynd
  • Cinema Verite
  • Downton Abbey
  • The Hour
  • Mildred Pierce
  • Too Big to Fail