860

Árþúsund: 1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 860 (DCCCLX í rómverskum tölum) var 60. ár 9. aldar.

Atburðir

  • Múhameð 1. af Córdoba réðist inn í Pamplóna og tók krónprinsinn Fortún Garcés höndum ásamt dóttur hans Onneca Fortúnez.
  • Karl sköllótti lét reisa víggirtar brýr yfir árnar Signu og Leiru.
  • Sumarið - Víkingaforingjarnir Hásteinn og Björn járnsíða herjuðu á Ítalíu og rændu borgina Luna. Þeir sigldu upp Arnó og réðust einnig á Písa og Fiesole.
  • 18. júní - Um 200 skipa floti frá Garðaríki sigldi inn Bospórus og hóf að herja á Konstantínópel.
  • 21. desember - Aðalbert tók við konungdómi í Wessex.

Fædd

Dáin