Aíníska
Aímaríska Aini | ||
---|---|---|
Málsvæði | Xinjiang hérað | |
Heimshluti | Kína | |
Fjöldi málhafa | 6.570 | |
Ætt | Altaískt (umdeilt) Tyrkneskt | |
Skrifletur | Kýrillískt stafróf | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-2 | aib
| |
SIL | AIB
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Aíníska (Aini) er tyrkískt tungumál sem er talað í Vestur-Kína. Það er leynilegt tungumál sem er bara talað af karlmönnum.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Aíníska.
Tenglar
Tyrkísk tungumál Altísk tungumál | ||
---|---|---|
Aíníska | Aserbaídsjanska | Kasakska | Kirgisíska | Tyrkneska |