Abies ziyuanensis
Abies ziyuanensis | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Abies ziyuanensis L.K. Fu & S.L. Mo |
Abies ziyuanensis er tegund af þin sem er einlendur í Kína, einvörðungu á fjórum stöðum í Guangxi og Hunan héruðum.[1] A. ziyuanensis er skyldur Abies beshanzuensis, annarri tegund í útrýmingarhættu í Kína.
Tegundin taldist í þúsundum einstaklinga svo seint sem um 1970, en nú eru færri en 600 eftir.[2]
Tilvísanir
- ↑ 1,0 1,1 Farjon, A.; Li, J.-y.; Li, N.; Li, Y.; Carter, G.; Katsuki, T.; Liao, W.; Luscombe, D; Qin, H.-n.; Rao, L.-b. (2011). „Abies ziyuanensis“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2011.2. Sótt 9. apríl 2012.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. september 2015. Sótt 22. janúar 2017.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Abies ziyuanensis.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/df/Wikispecies-logo.svg/34px-Wikispecies-logo.svg.png)
Wikilífverur eru með efni sem tengist Abies ziyuanensis.