Aconitum lamarckii
Aconitum lamarckii | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Aconitum lamarckii Rchb. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Aconitum pyrenaicum subsp. lamarckii (Rchb.) O. Bolòs & Vigo |
Aconitum lamarckii[1] er fjölært jurt af sóleyjaætt sem er upprunnin frá fjöllum mið- og suður Evrópu og Marokkó.[2]
Tegundin heitir eftir Jean-Baptiste Lamarck.
Hún er eitruð og skal gæta varúðar við meðhöndlun hennar, sérstaklega rætur.
Tilvísanir
- ↑ „Tropicos“.
- ↑ „Aconitum lamarckii Rchb. ex Spreng. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 23. mars 2023.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Aconitum lamarckii.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Aconitum lamarckii.