Afeni Shakur

Afeni Shakur Davis

Afeni Shakur Davis (fædd Alice Faye Williams þann 22. janúar 1947; d. 2. maí 2016) var bandarískur fyrrverandi aðgerðasinni og fyrrum meðlimur Svörtu hlébarðanna (e. Black Panther). Hún var meðal annars þekkt fyrir að verja sig sjálf þegar hún var lögsótt fyrir sprengjutilræði á meðan hún var meðlimur í Svörtu hlébörðunum. Hún var móðir rapparans Tupacs Shakur.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.