Afrin
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/0/04/Aleppo_in_Syria_%28%2BGolan_hatched%29.svg/220px-Aleppo_in_Syria_%28%2BGolan_hatched%29.svg.png)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/1/17/Battle_of_Afrin_%282018%29.svg/220px-Battle_of_Afrin_%282018%29.svg.png)
Afrin er hérað og samnefnd borg í norðurhluta Sýrlands. Árið 2005 var fólksfjöldi í héraðinu 172.095 og þá bjuggu 36.562 innan borgarmarka Afrin. Borgin og héraðið heitir eftir Afrin ánni en hún rennur í gegnum miðja borgina. Vegna hernaðaríhlutunar Tyrkja í Afrín hörfuðu Varnarsveitir Kúrda (YPG) og kvennavarðsveitir (YPJ) frá Afrin og borgin komst á vald Sýrlenska frelsishersins og tyrkneskra hersins þann 17. mars 2018. Herveitar TAF og TFSA náðu Afrin á sitt vald 18. mars 2018.
Heimild
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Afrin.
Fyrirmynd greinarinnar var „Afrin, Syria“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 30. mars 2018.