Afskautun
Afskautun er þegar spennumunurinn milli innanfrumuvökva og utanfrumuvökva minnkar.
Ef jákvæðar Na+ (natríum) eða Ca+2 (kalsíum) jónir flæða inn í frumuna afskautast frumuhimna viðtökufrumunnar, það er spennan verður jákvæðari en áður.
Heimildir
- „Geturðu útskýrt fyrir mér boðspennu í frumum?“. Vísindavefurinn. (Skoðað 20. febrúar 2016).