Aklanska

Aklanska
Akeanon
Málsvæði Filippseyjar
Heimshluti Filippseyjar
Fjöldi málhafa 394.545
Ætt Ástronesískt

 Malay-Pólýnesískt
  Bórneo-Filippseyjar
    Meso-Filippseyjar
     Mið-Filippseyjar
      Visajan
       Vestur-Visajan
        aklanska

Skrifletur Latneskt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Aklanía
Tungumálakóðar
ISO 639-2 phi
SIL AKL
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Aklanska (Akeanon) er malay-pólýnesískt tungumál sem er talað í Filippseyjum, í norðri. Svæði þar sem aklanska er talað heitir Aklanía. Tungumálið er mjög svípuð tagalog og cebuano.

Nokkrar setningar og orð

Akeanon Íslenska
Hay Halló
Kamusta ka eon? Hvað segirðu gott?
Mayad man Ég segi bara fínt
Saeamat Takk
Hu-o
Indi Nei
Ano panga-ean mo? Hvað heitirðu?
Ka-guapa git-ing Þú ert mjög falleg
Isea Einn
Daiwa Tveir
Tatlo Þrír
Ap-at Fjórir
Li-ma Fimm
Landkort þar sem Aklanía liggur, svæði þar sem aklanska er talað
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Tenglar

Malay-Pólýnesísk mál
Aklanska | Angáríska | Are | Asímál | Cebuano | Iloko | Ilonggo | Indónesíska | Malayska | Tagalog
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.