Deportivo Alavés, S.A.D , oftast þekkt sem Sporting Alavés eða bara Alavés, er spænskt knattspyrnufélag með aðsetur í Vitoria-Gasteiz í Baskahéraði Spánar. Félagið var stofnað árið 1921, það spilar í La Liga. Heimavöllur þess er Mendizorrotza.