Allsnægtahagkerfi

Allsnægtahagkerfi er hagkerfi þar sem hægt er að framleiða flest gæði í miklu magni án mikillar aðkomu vinnuafls þannig að þau verði aðgengileg öllum fyrir lítið eða ekkert fé.[1][a][2] Hugmyndir um möguleika og afleiðingar allsnægtahagkerfa koma fyrir í ritum framtíðarfræðinga, hagfræðinga, stjórnmálafræðinga og í vísindaskáldskap.

Hugmyndir um allsnægtahagkerfi gera ekki ráð fyrir að enginn skortur verði á öllum vörum og þjónustu í slíku hagkerfi, heldur að allir geti uppfyllt þörf sína fyrir lífsnauðsynjar og auk þess töluvert af óskum um vörur og þjónustu án mikillar fyrirhafnar.[3] Margir rithöfundar sem skrifað hafa um þessar hugmyndir leggja áherslu á að áfram verði hörgull á sumum gæðum í allsnægtahagkerfi.[4][b][5][c][6]

Neðanmálsgreinar

  1. (Sadler 2010, bls. 7)
  2. (Sadler 2010, bls. 57)
  3. (Drexler 1986), See the first paragraph of the section "The Positive-Sum Society" (archived December 20, 2011) in Chapter 6.

Tilvísanir

  1. Sadler, Philip (2010), Sustainable Growth in a Post-Scarcity World: Consumption, Demand, and the Poverty Penalty, Surrey, England: Gower Applied Business Research, ISBN 978-0-566-09158-2
  2. Robert Chernomas. (1984). "Keynes on Post-Scarcity Society." In: Journal of Economic Issues, 18(4).
  3. Burnham, Karen (22 júní 2015), Space: A Playground for Postcapitalist Posthumans, Strange Horizons, afrit af upprunalegu geymt þann 27 nóvember 2015, sótt 14 nóvember 2015, „By post-scarcity economics, we're generally talking about a system where all the resources necessary to fulfill the basic needs (and a good chunk of the desires) of the population are available.“
  4. Frase, Peter (Winter 2012). „Four Futures“. Jacobin. 5. tölublað. Afrit af uppruna á 17 nóvember 2015.
  5. Das, Abhimanyu; Anders, Charlie Jane (30. september 2014). „Post-Scarcity Societies (That Still Have Scarcity)“. io9. Afrit af uppruna á 17 nóvember 2015. Sótt 14 nóvember 2015.
  6. Drexler, Eric K. (1986). Engines of Creation. Anchor Books. Afrit af upprunalegu (full text online) geymt þann 24 janúar 2018. Sótt 23. desember 2006.