Amy Deasismont
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/2/26/Amy_Diamond_Diggiloo_Bor%C3%A5s.jpg/220px-Amy_Diamond_Diggiloo_Bor%C3%A5s.jpg)
Amy Diamond, réttu nafni Amy Linnea Deasismont, (fædd 15. apríl 1992 í Norrköping) er sænskur poppsöngvari og leikkona. Hún varð vinsæl í upphafi árs 2005 tólf ára gömul með laginu „What’s in It for Me“, sem varð vinsælt í Skandinavíu árið 2005 og var á vinsældalistum í fjóra mánuði. Hún hefur gefið út fimm plötur.
Útgefið efni
- 2005: This Is Me Now
- 2006: Still Me, Still Now
- 2007: Music in Motion
- 2008: Music in Motion - Gold Edition
- 2008: En helt ny jul
- 2009: Swings and Roundabouts
- 2010: Greatest Hits