Angólska karlalandsliðið í knattspyrnu
Íþróttasamband | Angólska knattspyrnusambandið | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Pedro Gonçalves | ||
Fyrirliði | Fredy | ||
Leikvangur | 11. nóvember leikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 85 (19. desember 2024) 45 (júlí 2000) 147 (mars 2017) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
2-3 gegn ![]() | |||
Stærsti sigur | |||
7-1 gegn ![]() | |||
Mesta tap | |||
0-6 gegn ![]() |
Angólska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Angóla í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur einu sinni komist í úrslitakeppni HM, í Suður-Afríku 2006.