Arlöv
Arlöv er þéttbýli í sveitarfélaginu Burlöv í Svíþjóð. Arlöv liggur í um 5 km fjarlægð frá miðbæ Malmö. Á 6. áratug 20. aldar kusu íbúar í sveitarfélaginu Burlöv gegn sameiningu við Malmö.
Tenglar
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Arlöv.
Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.