Arnór Össurarson

Arnór Össurarson (d. um 1247) var ábóti í Þykkvabæjarklaustri á 13. öld. Hann varð ábóti árið 1232, næstur á eftir Halli Gissurarsyni, sem lést 1230, sagði af sér embætti 1247 og er talinn hafa látist það ár.

Um Arnór er annars ekkert vitað. Eftirmaður hans var Brandur Jónsson, síðar biskup.

Heimildir