Audacity

Skjámynd úr Audacity

Audacity er frjáls hugbúnaður til hljóðvinnslu og hljóðupptöku. Hægt er að taka inn og út úr forritinu skrár á WAV, AIFF, Ogg og MP3 (með viðbótinni LAME), Vorbis og allar skrár sem libsndfile safnið styður. Nýrri útgáfur styðja FLAC.

Í Audacity er auðvelt að

  • Taka upp og spila hljóð
  • Laga til hljóð (klippa, afrita og líma)
  • Blanda saman mörgum hljóðum
  • nálgast mikið úrval af viðbótum og hljóðeffektum.

Tenglar