Austurkarabískur dalur

Austurkarabískur dalur
LandAntígva og Barbúda
Bresk umráðasvæði (Angvilla og Montserrat)
Dóminíka
Grenada
Sankti Kristófer og Nevis
Sankti Lúsía
Sankti Vinsent og Grenadíneyjar
Skiptist ísent
ISO 4217-kóðiXCD
Skammstöfun$
Mynt5, 10 og 25 sent, 1 dalur
Seðlar2, 5, 10, 20, 50, 100 dalir
Austurkarabískur fimm dala seðill.

Austurkarabískur dalur (kóði: XCD) er gjaldmiðill notaður í átta löndum af þeim níu sem eru meðlimir í samtökum austur-karabískra ríkja. Undantekningin er Bresku Jómfrúaeyjar þar sem bandaríkjadalurinn er notaður.

Austurkarabíska gjaldmiðilssamstarfið er það minnsta af fjórum gjaldmiðlasamstörfum milli ríkja í heiminum (það stærsta er evran). Austurkarabíska gjaldmiðilssamstarfið var sett á laggirnar 1965 og leysti Vestur-Indíadalnum af hólmi. Austurkarabíski dalurinn er tengdur við bandaríkjadalinn á genginu 2,7 austkarabadalir = bandaríkjadalur.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.