Búsvæðavernd

Búsvæðavernd er aðferð í landstjórnun sem miðar að því að vernda og endurheimta búsvæði villtra jurta og dýra, sérstaklega tegunda sem eru háð verndun, til að minnka hættu á útdauða, skiptingu búsvæða eða minnkun útbreiðslu. Búsvæðavernd miðar þannig að því að viðhalda líffræðilegum fjölbreytileika svæðis.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.