Býflugnaætt

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Ætt: Hunangsfluguætt eða býflugnaætt (Apidae)
Latreille, 1802
Type genus
Apis
Linnaeus, 1758
Undirættir

Hunangsbý, humlur, Meliponini (broddlausar býflugur), Euglossini og fleiri

  • Nomadinae
  • Xylocopinae

Býflugnaætt,[1] einnig nefnd hunangsfluguætt (fræðiheiti: Apidae) eru vængjuð og flugfær félagsskordýr æðvængja. Til hennar teljast um 5700 tegundir býa. Margar eru mikilvægir frævarar, eins og hinar velþekktu humlur og alibýflugur.

Heimild

Wikilífverur eru með efni sem tengist