Barbie Birl er lag með hljómsveitinni Aqua. Lagið kom út árið 1997 og hefur notið mikilla vinsælda. Norska söngkonan Lene Nystrom syngur hlutverk Barbie og danski söngvarinn René Dif syngur hlutverk Ken.