Bareinska karlalandsliðið í knattspyrnu

Bareinska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Gælunafnمحاربي ديلمون (Stríðsmenn Dilmuns); غواصين اللؤلؤ (Perlukafararnir); الأحمر (Þeir rauðu)
Íþróttasamband(Arabíska: الاتحاد البحريني لكرة القدم) Knattspyrnusamband Barein
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariHélio Sousa
FyrirliðiCaptain Sayed Mohammed Jaffer
LeikvangurÞjóðarleikvangur Barein
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
85 (23. júní 2022)
44 (sept. 2004)
139 (mars 2000)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
4-4 gegn Kúveit, 2. spríl 1966.
Stærsti sigur
10-0 gegn Indónesíu, 29. feb. 2012.
Mesta tap
1-10 gegn Írak, 5. apríl 1966.

Bareinska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Barein í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni heimsmeistaramóts.