Beitilyng

Beitilyng
Blómstrandi beitilyng
Blómstrandi beitilyng
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Calluna
Salisb.
Tegund:
C. vulgaris

Tvínefni
Calluna vulgaris
(L.) Hull

Beitilyng (fræðiheiti: Calluna vulgaris) er lítill fjölær runni sem verður 20-50sm hár og vex víða í Evrópu og Asíu í þurrum, súrum jarðvegi á opnum svæðum. Beitilyng getur orðið ríkjandi gróður á heiðum, í mógröfum og í gisnum barrskógum. Beitilyng er eina tegundin í ættkvíslinni Calluna.

Á Íslandi vex beitilyng alls staðar á láglendi, nema á Vestfjörðum.

Tenglar

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.