Beltaþyrill
Beltaþyrlar | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Beltaþyrlar, kvenfugl til vinstri, karlfugl til hægri
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Megaceryle alcyon (Linnaeus, 1758) |
Beltaþyrill (fræðiheiti: Ceryle alcyon eða Megaceryle alcyon) einnig verið nefndur Ísfugl er stór fugl af þyrlaætt sem verpir í Norður-Ameríku og Kanada.
Beltaþyrillinn grefur sér grenishreiður í jarðveg líkt og Lundinn. Það er með göngum líkt og greni refa og góð vörn og skjól fyrir unga og egg.[1]
Fuglinn er sjaldséður flækingur á Íslandi. [2]
Tilvísanir
- ↑ „Hvað eru til margar tegundir af fuglahreiðrum?“. Vísindavefurinn. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. júní 2011. Sótt 26. desember 2012.
- ↑ Beltaþyrill sást við Varmá í dag Rúv, skoðað 10. apríl, 2019.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Beltaþyrill.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Megaceryle alcyon.