Borussia Mönchengladbach

Borussia Verein für Leibesübungen 1900 e.V. Mönchengladbach
Fullt nafn Borussia Verein für Leibesübungen 1900 e.V. Mönchengladbach
Gælunafn/nöfn Die Borussen (Prússarnir)
Stytt nafn Borussia MG
Stofnað 1.ágúst, 1900
Leikvöllur Borussia-Park, Mönchengladbach
Stærð 54.022
Stjórnarformaður Fáni Þýskalands Rolf Königs
Knattspyrnustjóri Fáni Þýskalands Gerardo Seoane
Deild Bundesliga
2022/23 Bundesliga, 10. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Borussia Verein für Leibesübungen 1900 e.V. Mönchengladbach, oftast þekkt sem Borussia Mönchengladbach er þýskt knattspyrnufélag frá Mönchengladbach og spilar í Þýsku Úrvalsdeildinni. Það hefur 5 sinnum orðið deildarmeistari.

Borussia Mönchengladbach var stofnað árið 1900. Nafnið er latnesk útgáfa af nafni Prússlands. Liðið gekk formlega í Bundesliguna árið 1965 og átti mestri velgengni að fagna í kringum 1970 undir stjórn Hennes Weisweiler og síðar Udo Lattek. Á þeim tíma tókst þeim að vinna 5 deildarmeistaratitla.

BM hefur spilað á Borussia-Park síðan árið 2004 en lék áður heimaleiki sína á Bökelbergstadion. Þeirra helsti rígur er við nágranna sína frá Rín-Ruhr í FC Köln,

Árangur Borussia Mönchengladbach

Sigrar

  • Þýskir meistarar: 5
    • : 1969–70, 1970–71, 1974–75, 1975–76, 1976–77
  • Þýska bikarkeppnin: 3
    • 1959–60, 1972–73, 1994–95

Tengill