Boxviður

Buxus sempervirens
Fullvaxið afbrigði
Fullvaxið afbrigði
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
Ættbálkur: Buxales
Ætt: Buxaceae
Ættkvísl: Buxus
Tegund:
B. sempervirens

Tvínefni
Buxus sempervirens
L.
Lauf.

Boxviður eða fagurlim (fræðiheiti: Buxus sempervirens) er sígrænn runni eða lítið tré með litlum laufblöðum. Runnann má forma á ýmsa vegu með klippingu. Á Íslandi er boxviður viðkvæmur og sumir mæla með því að hafa hann utandyra frá vori til hausts en yfir veturinn í óupphituðum gróðurskála. Hins vegar getur hann lifað íslenskan vetur en hætta er þó á kali á laufi snemma árs.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.