Brecon Beacons-þjóðgarðurinn



Brecon Beacons-þjóðgarðurinn (velska: Parc Cenedlaethol Bannau Brycheiniog) er einn af þremur þjóðgörðum í Wales. Hann var stofnaður árið 1957 og er 1.340 km2 að stærð. Svæðið er hæðótt og fjöllótt en hæsti punkturinn er er tæpir 900 metrar í Brecon Beacons-fjöllum.
Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Brecon Beacons-þjóðgarðurinn.
Fyrirmynd greinarinnar var „Brecon Beacons National Park“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. apríl. 2017.