Brimsa
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Brimsa | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Rádýrabrimsan (Cephenomyia stimulator) þykir minna á hunangsflugu í útliti.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Undirættir | ||||||||||||||
|
Brimsuflugur (fræðiheiti: Oestridae) er ætt sníkjuflugna sem verpa á lifandi spendýr[1], en lirfur þeirra eru þekktar fyrir að valda lirfuóværu í holdi eða iðrum dýra. Lirfur þeirra grafa sig inn í líkama hýsilsins í gegnum húð[1] og valda oft mikilli þjáningu og að lokum dauða. Sú ættkvísl brimsa sem herjar einvörðungu á iður dýra eru kallaðar Vembur. Fjósabrimsan (Dermotobia hominis) er eina tegundin af brimsum sem þekkt er fyrir að markvisst leggjast á mannfólk sem og húsdýr.
Brimsur eru alræmdir skaðvaldar en þær útbreiddustu eru:
- Fjósabrimsa
- Rádýrabrimsa
- Fjárbrimsa
- Uxabrimsa
- Hérabrimsa
Flokkun
- Tvívængjur, Diptera
- Flugur, Brachycera
- Cyclorrhapha
- Schizophora
- Calyptratae
- Yfirættin Oestroidea
- Ættin Brimsur (Oestridae)
- "Húðbrimsur"
- Undirættin Oestromyiinae – lifir á nagdýrum og múshérum. Engar tegundir í Norður Evrópu
- Undirættin Hypodermatinae – lifir á klaufdýrum
- Ættkvíslin Hypoderma Latreille, 1818
- Hypoderma (=Oedemagena) tarandi (Linnaeus, 1758) - lifir á hreindýrum
- Uxabrimsa, Hypoderma bovis (Linnaeus, 1758) – lifir á nautgripum, nú mjög sjaldgæf.
- Hypoderma lineatum (Villers, 1789) – lifir á nautgripum, nú mjög sjaldgæf.
- Hypoderma diana Brauer, 1858 – lifir á hjartardýrum, sérstaklega rádýrum, finnst einnig á gemsum, sauðfé og antilópum.
- Ættkvíslin Oestroderma
- Ættkvíslin Oestromyia
- 6 aðrar ættkvíslir á heimsvísu
- Ættkvíslin Hypoderma Latreille, 1818
- "Húðbrimsur"
- "Nasabrimsur"
- Undirættin Cephenemyiinae
- Ættkvíslin Cephenemyia
- Cephenemyia trompe – á hreindýrum, í nösum og koki.
- Cephenemyia ulrichii – á elg
- Rádýrabrimsa, Cephenemyia stimulator – leggst á rádýr.
- Ættkvíslin Cephenemyia
- Undirættin Oestrinae – lirfurnar eru í nösum og koki hýsilsins.
- Ættkvíslin Oestrus
- Fjárbrimsa, Oestrus ovis. Lirfurnar eru í nösum fjár. Eggjunum er erpt í eða við nasir hýsinlsins, og lirfurnar skríða á áfangastað.
- 7 aðrar ættkvíslir á heimsvísu
- Ættkvíslin Oestrus
- Undirættin Cephenemyiinae
- "Magabrimsur" eða vembur
- Undirættin Gasterophilinae – sníkir á hestum, ösnum, sebra og nashyrningum og er með lirfustigið í maga og þörmum hýslanna.
- Vembuættkvíslin Gasterophilus – átta tegundir sem lifa á hestum og ösnum og tvær á sebrahestum
- Ættkvíslin Gyrostigma Brauer – 3 tegundir á nashyrningum
- Gyrostigma rhinocerontis (Hope) – á afríkönskum nashyrningategundum
- Gyrostigma conjugens Enderlein – á svörtum nashyrningum
- Gyrostigma sumatrensis Baruer – á súmatranashyrningum
- Undirættin Cobboldiinae – á fílum
- Undirættin Gasterophilinae – sníkir á hestum, ösnum, sebra og nashyrningum og er með lirfustigið í maga og þörmum hýslanna.
- Ættin Brimsur (Oestridae)
- Yfirættin Oestroidea
- Calyptratae
- Schizophora
- Cyclorrhapha
- Flugur, Brachycera
Tilvísanir
- ↑ 1,0 1,1 George C. McGavin (2001). Insekter fra hele verden. Politikens Forlag. ISBN 87-567-6371-9.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Brimsa.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Oestridae.