Bringing It All Back Home
Bringing It All Back Home | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa eftir | ||||
Gefin út | 22. mars 1965 | |||
Tekin upp | 13–15. janúar 1965 | |||
Hljóðver | Columbia 7th Ave & Studio B, (New York) | |||
Stefna | ||||
Lengd | 47:21 | |||
Útgefandi | Columbia | |||
Stjórn | Tom Wilson | |||
Tímaröð – Bob Dylan | ||||
| ||||
Smáskífur af Bringing It All Back Home | ||||
|
Bringing It All Back Home er plata eftir bandaríska tónlistarmanninn Bob Dylan sem var gefin út í apríl 1965. Hún var fimmta breiðskífa Dylans. Umslag plötunar sýnir Dylan í smóking ásamt konu í rauðum kjól. Á einni hlið plötunar er Dylan í farabroddi hljómsveitar sem notar einna mest rafhljóðfæri. Sú ákvörðun gerði Dylan ei vinsælan í samfélagi þjóðlagasöngvara. Dylan spilar á gítar, munnhörpu, hljómborð og syngur á plötunni. Með Dylan eru þeir Steve Boone, Joseph Macho Jr. og John Sebastian á bassa, Bobby Gregg á trommum, Paul Griffin á píanó og hljómborði, John P. Hammond, Al Gorgoni, Kenny Rankin og Bruce Langhorne á gítar, Bill Lee á bassa í laginu „It's All Over Now, Baby Blue“, og Frank Owens á píanó. Daniel Kramer tók myndina á umslaginu og Tom Wilson sá um upptökur og útgáfu. Öll lög plötunar voru skrifuð af Dylan.
Lagalisti.
A-hlið.
- Subterranean Homesick Blues.
- She Belongs to Me.
- Maggie's Farm.
- Love Minus Zero/No Limit.
- Outlaw Blues.
- On the Road Again.
- Bob Dylan's 115th Dream.
B-hlið.
- Mr. Tambourine Man.
- Gates of Eden.
- It's All Right Ma (I'm Only Bleeding)
- It's All Over Now, Baby Blue.
Tilvísanir
- ↑ Hermes, Will (22. mars 2016). „How Bob Dylan's 'Bringing It All Back Home' 'Stunned the World'“. Rolling Stone. Afrit af upprunalegu geymt þann 29 maí 2016. Sótt 4 júní 2016. „We look back at Bob Dylan's 'Bringing It All Back Home,' which saw him go electric, invent folk rock and redefine what can be said in a song.“
- ↑ Breihan, Tom (21. september 2010). „Morning Benders, Mirah Pay Bob Dylan Tribute“. Pitchfork.
- ↑ June Skinner Sawyers (1 maí 2011). Bob Dylan: New York. Roaring Forties Press. bls. 77. ISBN 978-0-9846254-4-4.