Bris
Briskirtill eða bris er líffæri í hryggdýrum, sem framleiðir hormón og brissafa. Brisið telst því bæði vera út- og innkirtill og er hluti af meltingarkerfinu. Eftir dauða dýrs minnkar eða hverfur brisið vegna sjálfsmeltingar.
Í manni er brisið um 15-25 cm á lengd og vegur um 65-75 g.
Tengill

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Bris.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Brisi.