Brynvangar

Brynvangar
Eldfiskur (Pteoris antennata)
Eldfiskur (Pteoris antennata)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Brynvangar (Scorpaeniformes)
Undirættbálkar
  • Anoplopomatidae
  • Cottoidei
  • Dactylopteroidei
  • Hexagrammoidei
  • Normanichthyiodei
  • Platycephaloidei
  • Scorpaenoidei

Brynvangar (fræðiheiti: Scorpaeniformes eða Scleroparei) eru ættbálkur geislugga. Brynvangar eru náskyldir borrum og oft taldir til þeirra. Ættbálkurinn telur fiska eins og hrognkelsi, marhnút og karfa.

  • Undirættbálkur (Anoplopomatoidei)
    • Drungaætt (Anoplopomatidae)
  • Undirættbálkur Cottoidei
    • Yfirætt Cottoidea
      • Djúpsjávarmarhnútar (Abyssocottidae)
      • Strendingaætt (Agonidae)
      • Bathylutichthyidae
      • Comephoridae
      • Marhnútaætt (Cottidae)
      • Cottocomephoridae
      • Ereuniidae
      • Hemitripteridae
      • Icelidae
      • Marhnýtlaætt (Psychrolutidae)
      • Rhamphocottidae
    • Yfirætt Cyclopteroidea
  • Undirættbálkur Dactylopteroidei
    • Dactylopteridae
  • Undirættbálkur Hexagrammoidei
    • Hexagrammidae
  • Undirættbálkur Normanichthyiodei
    • Normanichthyidae
  • Undirættbálkur Platycephaloidei
    • Bembridae
    • Hoplichthyidae
    • Platycephalidae
  • Undirættbálkur Scorpaenoidei
    • Aploactinidae
    • Caracanthidae
    • Congiopodidae
    • Gnathanacanthidae
    • Pataecidae
    • Karfaætt (Scorpaenidae)
    • Synanceiidae
    • Urraraætt (Triglidae)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.