Caitlin Clark
Caitlin Clark (f. 22. janúar 2002) er bandarísk körfuknattleikskona. Hún var valin fyrst í nýliðavali WNBA árið 2024 af The Indiana Fever.
Iowa-háskóli
Clark setti met yfir flest skoruð stig í sögu NCAA-körfubolta með Iowa-háskóla.[1]
Tilvísanir
- ↑ „Clark scores 35 for Iowa women in NCAA win over Kentucky“. www.theday.com (bandarísk enska). Sótt 20. maí 2024.