Castelgerundo
Castelgerundo | |
---|---|
Land | Ítalía |
Íbúafjöldi | 1.489 (1. janúar 2018) |
Flatarmál | 26,01 km² |
Póstnúmer | 26823 Camairago 26844 Cavacurta |
Vefsíða sveitarfélagsins | https://www.comune.castelgerundo.lo.it/ |
Castelgerundo er sveitarfélag í Langbarðalandi. Það var myndað árið 2018 með sameiningu sveitarfélaganna Cavacurta og Camairago.[1]
Íbúar eru um 1.489. (2018)[2]