Cat Deeley
Cat Deeley | |
---|---|
Fædd | Catherine Elizabeth Deeley 23. október 1976 Sutton Coldfield í Birmingham í West Midlands á Englandi |
Störf | Fyrirsæta Kynnir |
Hæð | 1,79 |
Maki | Jack Huston |
Catherine Elizabeth „Cat“ Deeley (fædd 23. október 1976) er bresk og þekkt sem plötusnúður, sjónvarpskynnir og fyrrum fyrirsæta. Hún var kynnir í þáttunum Stars in their Eyes á árunum 2004 - 2006 og byrjaði hún sem kynnir í So You Think You Can Dance í annarri þáttaröðinni árið 2006. Cat er 179 cm há.