Cornel West

Cornel West í Utah-háskóla 2008.

Cornel Ronald West (fæddur 2. júní 1953) er bandarískur fræðimaður og samfélagsgagnrýnandi og prófessor við Princeton-háskóla.

West er einkum þekktur fyrir stjórnmálarýni og siðferðisgagnrýni og fyrir að vera baráttumaður fyrir borgaralegum réttindum. Skrif hans fjalla flest um þátt kynþáttar kyns og efnahags í bandarísku samfélagi.

Helstu ritverk

Bækur

  • Hope On a Tightrope: Words & Wisdom (2008).
  • Democracy Matters: Winning the Fight Against Imperialism (2004).
  • Restoring Hope: Conversations on the Future of Black America (Kelvin Shawn Sealey (ritstj.), 1997).
  • Keeping Faith: Philosophy and Race in America (1994).
  • Race Matters (1993).
  • Beyond Eurocentrism and Multiculturalism (1993).
  • The Ethical Dimensions of Marxist Thought (1991).
  • The American Evasion of Philosophy: A Genealogy of Pragmatism (1989).
  • Prophetic Fragments (1988).
  • Prophesy Deliverance! An Afro-American Revolutionary Christianity (1982).
  • Black Theology and Marxist Thought (1979).

Bækur samdar ásamt öðrum

  • The African-American Century: How Black Americans Have Shaped Our Century (ásamt Henry Louis Gates, Jr.) (2000)
  • The Future of American Progressivism (ásamt Roberto Unger) (1998)
  • The War Against Parents: What We Can Do For America's Beleaguered Moms and Dads (ásamt Sylvia Ann Hewlett) (1998)
  • The Future of the Race (ásamt Henry Louis Gates, Jr.) (1996)
  • Jews and Blacks: A Dialogue on Race, Religion, and Culture in America (ásamt Michael Lerner) (1995)
  • Breaking Bread: Insurgent Black Intellectual Life (ásamt bell hooks) (1991)

Ritstýrð verk

  • Post-Analytic Philosophy (ásamt John Rajchman) (1985).
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.