County Roscommon

County Roscommon
Contae Ros Comáin
Kort með County Roscommon upplýst.
County Roscommon
Upplýsingar
Flatarmál: 2.548 km² (983 mi²)
Höfuðstaður sýslu: Roscommon
Kóði: RN
Íbúafjöldi: 63.898 (2011)
Hérað: Connacht

Roscommon-sýsla (Írska: Contae Ros Comáin, enska: County Roscommon) er sýsla í miðju Írlandi, í Connacht-héraði.